laugardagur, nóvember 04, 2006

Samúel verður í 2. sæti hjá framsókn

Samúel Örn Erlingsson tryggði sér 2. sætið á framboðslista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi rétt í þessu. Í annarri umferð var kosið milli hans og Unu Maríu Óskarsdóttur. Úrslit urðu þessi:
Samúel Örn Erlingsson 148 atkvæði
Una María Óskarsdóttir 90 atkvæði.

Engin ummæli: