laugardagur, nóvember 04, 2006

Una María aftur 3ja

Una María Óskarsdóttir verður aftur í 3ja sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og í kosingunum 2003. Úrslit urðu þessi:
Una María 139 atkvæði.
Gísli Tryggvason 79 atkvæði
Hlini Jóngeirsson 11 atkvæði.

Engin ummæli: