þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Ég hefði viljað heyra þetta símtal

Sigurjón M. Egilsson segir að framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hafi heimtað hrókeringar á ritstjórn Blaðsins og hótað því að flokkurinn mundi grípa til aðgerða gegn Blaðinu ef ekki verði orðið við kröfunum. Meira á bloggi sme.

Engin ummæli: