föstudagur, nóvember 24, 2006

Tæknileg iðrun

Það voru tæknileg mistök að tala um tæknileg mistök. Eitthvað í þá veru segir Árni Johnsen í samtali við Eyjar.net.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er iðrunin aðallega vegna þessa: "sá sem lendir í slíkum hremmingum"???
Þessi setning segir allt sem segja þarf. Að eigin mati "lenti" ÁJ í "hremmingum", svipað þá og bátur sem lendir í ágjöf.