þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Tæknileg mistök

Tvívegis var talað um tæknileg mistök í fréttunum í kvöld. Fyrst þegar Ísraelsher var að réttlæta fjöldamorðin á Gaza. Síðan þegar Árni Johnsen var að ræða um hegningarlagabrotin sín.

4 ummæli:

Broddi Sigurðarson sagði...

Ég tók eftir þessu líka.
Hann sagðist líka iðrast. Ég kalla þetta tæknilega iðrun.

Nafnlaus sagði...

Ísraelar yfirgáfu Gaza og vonuðust eftir því að það mynda skap aöryggi fyrir sig. Í staðinn hafa palestínskir öfgamenn studdir af stjónmálflokkum látið sprengjum rigna yfir bygðir í Ísrael. þeir vita að þegar þeir senda flugskeyti þá nema radarar IDF þá og senda sprengjuregn á staðinn sé hann innan ákveðinna öryggismarka, í þessu tilfelli klikkaði það og IDF eru mjög gagnrýndir innan eigin raða fyrir þetta. ég endurtek skæruliðarnir vita að það er svarað með sprengjuregni, hver er sekur þarna hver á upptökin að þessu atviki..ekki ísrael.

eftir að múrinn kom hafa fáir stræt+oar sprungið upp í Jerúsalem

ísral er ekki saklaust en þeir bera ekki alla ábyrgð

palestínumenn hafa aldrei handtekið eða dæmt hryðjuverkamenn né reynt að stöðva þá.........

þannig að Ísraelar verða að gera það sjálfir

hættu svo að bera út hatur gegn ísrael fjallaður frekar faglega um málið

Nafnlaus sagði...

Tæknileg mistök. Maðurinn er náttúrulega galinn. Svo segist hann iðrast....
Þetta er eins og hvert annað grín.
Það voru tæknileg mistök að hitta mann og þiggja af honum á 7 hundrað þúsund krónur í reiðufé til að fá einhverju fram. Sumsstaðar kallað mútur en hann segir þetta tæknileg mistök. Hvaða hinir eru þetta sem hann talar um???Þetta var ekki bara þakpappi og hellur þó það sé ekki síður alvarlegt.

Nafnlaus sagði...

Hann iðrast náttúrulega bara fyrir þau tæknilegu mistök sem leiddu til þess að hann var gripinn glóðvolgur. Þetta er með ólíkindum. Ég mæti ekki á kjörstað.