miðvikudagur, desember 06, 2006

Einlægar svívirðingar

Staksteinar birta í dag sannkölluð gullkorn eftir Merði Árnasyni úr umræðum á Alþingi um vantraust Ingibjargar Sólrúnar á þingflokki sínum. Þessi kafli er óborganlegur:

"Mörður [...] sagði sjálfstæðismenn í áratugi hafa mátt "una við einfalda formenn sem ekki nota ræður á fundum til að aga sitt lið heldur gera það með öðrum hætti" og skilja ekki "hvernig við förum að því að styrkja okkur í Samfylkingunni, nefnilega með sjálfsgagnrýni og einlægum skömmum og svívirðingum sem við hreinsum okkur með og stígum fram eins og goðin eftir ragnarök að lokum. Svona gera almennilegir flokkar."

Engin ummæli: