miðvikudagur, desember 06, 2006

Kali spera

Mér finnst þessi pistill Björns frá Grikklandi undarlegur. Hleranirnar á Hannibal spilltu ekki fyrir sambandi Sjálfstæðisflokksins og Alþýðusambandsins, segir hann meðal annars. Ég geri þá ráð fyrir að hann hafi upplýsingar um að vitneskja um þær hafi verið á beggja vitorði.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er ekki líklegra að þær hafi ekki spillt fyrir af því að Hannibal vissi ekki af þeim?
Skemmtileg áherslan sem Björn leggur á að farið hafi verið að lögum, vitandi um allar hleranirnar sem farið hafa fram utan laganna.