fimmtudagur, desember 07, 2006

Sveitarstjórnarmál

Athyglisvert þetta mál sem Fréttablaðið hefur verið að fjalla um þar sem forseti bæjarstjórnar á Álftanesi, grefur laugar og heldur grillveislur á annarra manna sjávarlóð og kemur í veg fyrir að hægt sé að byggja á henni en neitar því að það hafi nokkuð með það að gera að þá mundi hann missa sjávarútsýnið úr húsinu sínu.

Engin ummæli: