föstudagur, desember 01, 2006

Skáld dagsins

Skáld dagsins situr suður á Spáni og yrkir limrur, Sigurður Þór Salvarsson, teygir sig aðeins í rími og segir:
Óhöpp þau eru einsk-is sök
og eins má segja um slys stök
því þótt verði mann’ á
eins og að stela og slá
þá eru það tæknileg mis-tök

Engin ummæli: