föstudagur, desember 01, 2006

Leiðari og leiðari

Þorsteinn Pálssonar er alltaf að verða leiðari og leiðari á Jóni Baldvin, leiðari dagsins sýnir það. Rökfastur og hvass eins og oft áður. Fyrir Þorstein er þetta náttúrlega hápersónulegt mál enda er hann sjálfur dómsmálaráðherrann sem JBH segir að hafi ekki verið treystandi til þess að rannsaka hleranir CIA.

Engin ummæli: