þriðjudagur, september 26, 2006

Einnar bókar fólkið

Hvað eiga þessar skáldsögur sameiginlegt?
I Know Why the Caged Bird Sings (Maya Angelou)
The Adventures of Huckleberry Finn (Mark Twain)
Of Mice and Men (John Steinbeck)
Harry Potter (Series) (J.K. Rowling)
The Catcher in the Rye (J.D. Salinger)
The Color Purple (Alice Walker)
The Handmaid's Tale (Margaret Atwood)
To Kill a Mockingbird (Harper Lee)
Brave New World (Aldous Huxley)
The House of Spirits (Isabel Allende)
Slaughterhouse-Five (Kurt Vonnegut)
Lord of the Flies (William Golding)
The Adventures of Tom Sawyer (Mark Twain)
Allar eru á þessum lista sem Samök bókasafna í Bandaríkjunum hafa tekið saman yfir þær 100 bækur sem ofstækismenn reyndu mest að fá bannaðar í þarlendum bókasöfnum á síðasta áratug. Oft hefur verið látið undan kröfunum enda öflugur og hávær þrýstihópur á ferð. Það er því síður en svo sjálfsagt að þessar bækur séu til á bókasöfnum vestanhafs.

Engin ummæli: