föstudagur, október 27, 2006

Forsíðustúlkan

Unnur Birna verður forsíðustúlka fyrsta tölublaðs Ísafoldar, nýja tímaritsins hans Reynis Trautasonar. Það kemur út í næstu viku er mér sagt en fyrirmynd þess er glanstímaritið Vanity Fair.

Engin ummæli: