miðvikudagur, október 18, 2006

Framtíðarhorfur hvalveiðiráðuneytisins

Athyglisvert mál. Ríkisstjórnin er búin að setja í gang vinnu vegna þessa og var Birni Bjarnasyni og Árna Magnússyni falið að annast hana. Það var einhvern tímann rætt um þetta í fjölmiðlum við Björn en aldrei við Árna svo ég minnist. Hvar ætli málið standi, ætli sú vinna sem farin var í gang hafi verið lögð til hliðar þegar hann hvarf úr ríkisstjórninni eða er kannski enn verið að vinna að þessu?

Engin ummæli: