miðvikudagur, október 18, 2006

Orð dagsins II

Leiðari Moggans um hvalveiðar:
"Þeir menn, sem taka svona vanhugsaða ákvörðun, eru ekki með heildarhagsmuni íslensku þjóðarinnar í huga. Þeir eru þvert á móti að þjóna þröngum sérhagsmunum, sem eru svo þröngir að það er ekki nokkur ástæða til fyrir stjórnmálamenn að hlaupa eftir þeim."

Engin ummæli: