mánudagur, október 30, 2006

Niður brekkuna

Aðeins 3 af 25 stærstu dagblöðum Bandaríkjanna juku útbreiðslu sína síðustu mánuði. NY Post það eina sem bætir við sig að gagni. LA Times missir 8%, NY Times 3,5. Meira hér.

Engin ummæli: