miðvikudagur, október 18, 2006

Orð dagsins I

Staksteinar: Nýjar kynslóðir Íslendinga þurfa að hafa aðgang að upplýsingum um þessa sögu. Það verður erfitt fyrir þær að skilja sumt af því sem þá gerðist. Það er erfitt ef ekki ómögulegt að koma tíðaranda þeirra ára til skila, en það er sjálfsagt að reyna og tryggja greiðan aðgang að upplýsingum.

Engin ummæli: