fimmtudagur, desember 07, 2006

Viðtengingarháttur

Sme skýrir dagblaðakönnunina á bloggi sínu. Styttri útgáfa hljóðar svo: Ef veðrið hefði verið betra í könnunarvikunni og ef blaðberar Moggans stæðu sig betur í vinnunni, þá hefði Blaðið fengið magnaða útkomu í könnuninni.

Engin ummæli: